ZUMBA
  • Líkamsrækt, með samblöndu af dansi og fitness.

  • Skemmtilegur danstími.

  • Einföld spor í takt við suðræna tónlist.

  • Tími fyrir alla sem elska að dansa, eða langar að læra grunn dansspor og brenna fullt af kaloríum í leiðinni.

  • Mikið stuð og mikið fjör, stemmning og brennsla.

zumba_zumba_logo_color_HT.jpg

Zumba með Carynu:

  • Reebok Fitness - Kópavogslaug

 

Þriðjudaga og fimmtudaga 

kl 17:20 - 18:05

  • Reebok Fitness - Holtagarðar​​

Laugardaga kl 11:00 - 11:45

www.reebokfitness.is

zumba_zumba_logo_color_HT.jpg
​Zumba á netinu 

👉 Halló halló! 😃 Viltu dansa með okkur?
Here is the deal:


✅ Laugardagur 17. apríl 11:00 - Flosi & Caryna

 
👉 Stakur tími: 600kr / $5 / €5


➡️ Skráning:

0515 - 26 - 834288  / kt: 080974-2729


- Utan Íslands: Paypal: carynab@gmail.com


👉 Tímarnir verða haldnir í gegnum Zoom.


👉 Eftir að þú hefur staðfest komu þína færðu slóð á tímana.


👉 Ekki örvænta ef þið komist ekki á þessum tímum. Þið fáið link eftir tíman sem er opinn í sólarhring eftir tíman!


🥳 Hlökkum til að dansa með ykkur vonandi sem flest!

FotoEvento.jpeg