Online Zumba
með Flosa og Carynu 
FotoEvento.jpeg

 

👉Ef þið hafið áhuga á að fá zumba nánast alla daga heim í stofu þá getið þið farið á Facebook síðu þeirra til að skrá ykkur: https://www.facebook.com/groups/netzumba/

👉Endilega fylgist með á Instagram ef ykkur langar að vita meira um þau:


🔥 Flosi ⁣ @flosi.jon

🔥 Caryna @meneliel

Flosi Jón Ófeigsson

FlosiProfile.png

Hann hefur verið í Reebok Fitness síðan 2012 og kennir ásamt Zumba, Spinning og Trampólín Fitness í mismunandi stöðvum Reebok. Hann er mikill áhugamaður á Eurovision og má sjá það í lagavali hans þegar kemur að tímum. Reynsla hans í leiklist og mannlegum samskiptum hjálpar klárlega að mynda þessa gleði í tímum sem fólk þráir þegar það mætir.

Caryna Bolívar

17856866806347826_edited_edited.jpg

Hún er frá Venesúela. Hún hefur verið í Reebok síðan 2015 og kennir ásamt Zumba, Yoga og Buttlift. Hún er líka einkaþjálfari (ACE Certified Personal Trainer and Senior Fitness Specialist), og er að hjálpa fólki að verða ánægt með sjálft sig. Góð þjálfun fyrir líkama og sál. Caryna er einnig að kenna eldriborgurum og öðrum hópum í mismunandi félagsmiðstöðvum í Reykjvík og nágrenni.