top of page
60+
  • Regluleg hreyfing bætir lífsgæði á marga vegu.

  • Hún hjálpar eldra fólk að:

    • Bæta líkamlega og andlega getu.

    • Minnka einkenni sumra krónískra sjúkdóma.

    • Vera hreyfanlegra og þannig sjálfstæðara.​​​

​​

  • Sýnt hefur verið fram á að regluleg hreyfing minnkar hættuna á:

    • Minnistapi.

    • Föllum. 

    • Beinþynningu.

    • Offitu. 

    • Máttleysi í vöðvum.

    • Hjarta, og meltingarsjúkdómum.

Elderly Woman at Gym
Active Senior
ZumbaGold.png
chairsenior.png
Í BOÐI

Einkaþjálfun og Hópþjálfun 

 

  • Æfingarnar eru hannaðar til að bæta:

    • Líkamsstöðu Jafnvægi - Liðleika -   Hreyfanleika - Styrk Öndun - Þol.

  • Hvar: Reebok Fitness

    • Faxafen  

    • Holtagarðar  

    • Kópavogslaug  

 

        ​www.reebokfitness.is

*Aðgangur að Reebok Fitness er ekki innifalinn.​

Reebok 60+ Námskeið 

 

  • Langar þig að æfa í skemmtilegum og jákvæðum hópi?

  • Þá er Reebok 60+ námskeið fyrir þig og þína.

  • Reebok 60+ námskeið  er 4 vikna námskeið þar sem árangursrík þjáflun með þol og styrk eru í fyrirrúmi. Og ekki má gleyma gleðinni. Námskeiðið er fyrir þá sem eru að leita af skemmtilegum hóp og vilja viðhalda góðri heilsu. 

  • Hvar: Reebok Fitness Kópavogslaug

  • Æft er klukkan 10:00 mánudaga og miðvikudaga 

  • Þetta er æfingaplanið: 

    • Mánudagar - Þol, styrkur, kjarni og brennsla.

    • Miðvikudagur - Jafnvægi, liðleiki, sveigjanleiki og hreyfanleiki.

  • Leiðbeinandi er Caryna

  • Námskeiðið kostar 7.900 krónur. 

  • Ef þú mætir 100% og ert ekki 100% sátt/ur við árangur endurgreiðum við þér námskeiðið!

  • Hlökkum til að heyra frá þér. 

   

Stólaleikfimi

  • Hvar: Sléttuvegur 11 - Félagsstarf​

  • Kennt: þriðjudaga kl. 13:00 - 13:50

https://reykjavik.is/stadir/slettuvegur-11-felagsstarf

Yoga 

  • Einfaldar jóga stöður og mjúkar teygjur sem hjálpa þér að halda liðum og vöðvum teygjanlegum.

  • Hjálpar líka við að ná líkamlegu jafnvægi, heilbrigðari beinum og vöðvamassa. 

  • Fyrri helmingur af tímunum nýtast í standandi jógastöður en seinni helmingurinn fer í jógaæfingar á gólfi (bæði sitjandi og liggjandi).

 

  • Að lokum eru svo 10 mínútna Yoga Nidra slökun.

Zumba Gold 

  • Frábær tími fyrir þá sem hafa gaman af því að dansa. 

  • Bland af dansi, líkamsrækt og ósvikinni gleði.

  • Einföld spor.

  • Tónlist fjör og sviti.

    • Hvar: Reebok Fitnes Kópavogslaug  ​

    • Hvenær: Föstudagar kl 10:00 - 11:00

    •         ​www.reebokfitness.is

bottom of page