top of page
ZUMBA
  • Líkamsrækt, með samblöndu af dansi og fitness.

  • Skemmtilegur danstími.

  • Einföld spor í takt við suðræna tónlist.

  • Tími fyrir alla sem elska að dansa, eða langar að læra grunn dansspor og brenna fullt af kaloríum í leiðinni.

  • Mikið stuð og mikið fjör, stemmning og brennsla.

zumba_zumba_logo_color_HT.jpg

Zumba:

  • Reebok Fitness - Kópavogslaug

    • Þriðjudaga kl 17:20 - 18:20

    • Fimmtudaga kl 17:20 - 18:20

    • Laugardaga kl 11:10 - 12:10

zumba_zumba_logo_color_HT.jpg
​Zumba á netinu með Flosa og Carynu

  • Janúar 2021:

  • Gleðilegt nýtt ár kæru vinir! Við ætlum að byrja árið með stæl og skipurleggja vikuna og sjá svo til hvað gerist 12 janúar. Byrjum á 4. jan! 


👉 Vikupassi - 5 tímar á viku:
- Miðvikudagur - Flosi
- Fimmtudagur - Caryna
- Laugardagur - Flosi & Caryna
- Mánudagur - Flosi
- Þriðjudagur - Caryna


👉 Tíminn: kl 17:30
     ATH!Laugardaga kl 11:00


👉 1 vika: 2.500 kr / 15 € / 20$ - 5 tímar  *500 kr hver tími*


👉 Stakur tími: 600 kr / 4 € / 5 $


✅ Ekki örvænta ef þið komist ekki á þessum tímum. Þið fáið link eftir tíman sem er opinn í sólarhring eftir tíman!


✅ Tímarnir verða haldnir í gegnum Zoom.


✅ Eftir að þú hefur staðfest komu þína færðu slóð á tímana.


👉 Skráning:
Reikningsupplýsingar: 0515 - 26 - 834288
kt. 080974 2729


👉 Utan Íslands - PayPal: carynab@gmail.com


✅ Hlökkum til að sjá ykkur vonandi sem flest!​

FotoEvento.jpeg
bottom of page